HÖFUNDAR
Margir höfundar hafa sent inn sína hugarsmíð til birtingar í hasarblaðinu Bleki á undanförnum árum. Bæði þekktir sem óþekktir einstaklingar og í sumum tilfellum einstaklingar sem áttu eftir að gera slá í gegn. Enn bætist við í hópinn þar sem góðum myndasöguhöfundum fer fjölgandi á Íslandi. Hér eru nokkrir þeirra. Smellið á nöfnin til að fá nánari lýsingu.