neoblek haus
 
      KJARTAN ARNORSSON

siggi

Kjartan Arnorsson þénaði vasapeninga þegar hann var ekki eldri en 14 ára við að teikna myndasöguna "Pétur og Vélmennið" fyrir Þjóðviljann, sællar minningar, og seinna meir húmorstrímilinn "Svínharður Smasal". Þetta gaf honum þá baneitruðu hugmynd að það væri hægt að vinna fyrir sér við að teikna myndasögur. Það hefur hann gert síðan, hvar sem hann var rekinn burt með valdi.

Kannski muna einhverjir enn eftir "Kafteinn Ísland" eða jafnvel "Hannes og Pattarnir".

Nú býr Kjartan í Ameríku, þar sem markaðurinn fyrir myndasögur á að vera aðeins stærri. Hann teiknar nú mestmegnis klám fyrir perra, en draumurinn að vinna fyrir sér sem myndasöguteiknari vill einfaldlega ekki deyja.

Ef einhver vill hafa samband, þá er rafpóstfang Kjartans Kjartana@comcast.net

froskur utgafa