neoblek haus
 
      ÞORARINN HUGLEIKUR DAGSSON

siggi

Þorarinn Hugleikur Dagsson er fæddur þann 5. október 1977 í Reykjavík. Hann hefur skrifað og skemmt fólkinu með ýmsum hætti. Viltu vita hvernig? Hér kemur hann í ártölum og titlum. Hvar er húmórinn???

Bækur

”ÓkeiPiss #1” myndasögutímarit, ritstjórn, 2011

”Popular Hits II” myndasögubók, 2011

“Fleiri Íslensk Dægurlög” myndasögubók, 2010

”Eineygði kötturinn Kisis og leyndardómar Eyjafjallajökuls” myndasögubók í samvinnu við Pétur Antonsson, 2010

”Garðarshólmi, Directors Cut” myndasögubók, 2010

“Iceland: The Land of Ice” Íslandskort með myndasögum, 2010.

”Popular Hits” myndasögubók, 2010

"1001 okkur" myndasögubók, 2009

"Íslensk dægurlög" myndasögubók, 2009

“Eineygði kötturinn Kisi og ástandið, seinni hluti: Flóttinn frá Reykjavík” myndasögubók, 2009

“Garðarshólmi, önnur skorpa” myndasaga í símaskránni, 2009

"Jarðið okkur" myndasögubók, 2008

“Eineygði kötturinn Kisi og ástandið, fyrri hluti: Annus Horribilis” myndasögubók, 2008

“Garðarshólmi” myndasaga í símaskránni, 2008

"Kaupið okkur" myndasögubók, 2007

"Eineygði kötturinn Kisi og leyndarmálið" myndasögubók, 2007

"Ókei bæ" myndasögubók, 2007

"Eineygði kötturinn Kisi og hnakkarnir" myndasögubók, 2006

"Fermið okkur" myndasögubók, 2006

"Bjargið okkur" myndasögubók, 2005

"Eineygði kötturinn Kisi" myndasögusería fyrir tímaritið Sirkus Rvk, 2005

"Forðist okkur" myndasöguritsafn, 2005

"Very Nice Comics" myndasögutímarit, ritstjórn, 2005

"Ríðið Okkur" myndasögubók, 2004

"Drepið okkur", myndasögubók, 2003

"Elskið okkur", myndasögubók, 2002

Leikrit og handrit

”Uppistnad” uppistandsgrín, skrif og performans, 2011

Hlemmavideo, gamanþáttaskrif, 2010

Áramótaskaup Sjónvarpsins, sketsaskrif, 2008

Baðstofan, handrit, leiksmiðjuverk í þjóðleikhúsinu. 2008

LEG, handrit, söngleikur í Þjóðleikhúsinu. 2007

Áramótaskaup Sjónvarpsins, sketsaskrif, 2006

"Forðist okkur" leikrit, handrit og þróun, 2005

Einkasýningar

Aukatekjur, Gallerý Nútímalist, 2010

Dark Alliance, Alliance Francais, Reykjavík 2009

Landslög, Hjá Magna, Reykjavík 2008

XXX sýning í Organ, 2007

Skrímslateikningar í Kaffi Karólínu, 2005

Afmælissýning í Nema Hvað, 2001

Samsýningar

Star Wars Tvö, Gallery Crymo, 2010

Samtida Nordiska Serier, Nordiska Akvarellmuseet, 2010

Jólasýning Lóu og Hulla, 2005

Krútt 2005, Lísuhóll og Nýlistasafnið, 2005

Nían, myndasögur í Listasafni Reykjavíkur, 2005

Purgatory, Signal in the Heavens, Nýlistasafnið, 2005

The Father, Signal in the Heavens, Gallery Boreas, New York, 2004

Trommusóló II, Klink&Bank, 2004

Karnival, Klink&Bank, 2004

Uppnám, gjörningar í Einarsgarði, menningarnótt 2003

Óður til líkamans, Reykjavíkurakademían menningarnótt 2002

Pottþétt list, Nema Hvað menningarnótt 2002

Trommusóló R3A, 2002

Útskriftarsýning LHÍ, 2002

Memory Project, Helsinki, Trondheim, Köben 2001-2002

SÍE, samstarfsverkefni Finnlands, Íslands og Eistlands á Laugarveginum, 2001

Remix í Gula húsinu, 2001

Hringferðarsýning, Seyðisfjörður, 2001

Videosýning, Gallerý Reykjavík, 2001

List í IKEA, Reykjavík, 2001

Gamsýning í Gula húsinu, 2000

Tvívíð sýning í Gula húsinu, 2000

Önnur verkefni

”Kynungur”, teikningar fyrir jafnréttisskýrslu menntamálaráðuneytisins, 2010

"TVíhöfði", teiknimyndir í tólf þáttum fyrir Popptíví, 2004
 Plötukover fyrir hljómsveitina Kimono, 2003
"Óvæntir bólfélagar", teiknimyndir fyrir hljómsveitina Big Band Brútal, 2000
"Hugleikur", útvarpsþáttur um einmannaleika á Radio X, 2000
"Koto-Mata og Hvíta Skrímslið", myndasaga fyrir Blek, 1998
"Ljósið á Klettinum", myndasaga fyrir Flögð og Fögur Skinn, 1998
Teikningar fyrir ljóðabókina GVÍK, eftir Úlfhildi Dagsdóttur, 1991

 Verðlaun

 “Gríman”, Leikskáld ársins, 2006

froskur utgafa