myndasoguskoli

Margir hafa spurt um námskeið í myndasögugerð sem myndasögur.is bíður upp á. Það hefur ekki verið tími enn sem komið er til að setja upp nákvæmt námskeið þess vegna er málið í biðstöðu. En það vantar ekki viljan hér til að gefa kost á sliku námskeiði þannig að við skulum bíða og sjá hvort þetta fari ekki í gang næsta vor. Við látum vita um leið og síðan er aðgengileg.
Á meðan bendum við á Myndlistaskólan í Reykjavík sem heldur svona námskeið fyrir krakka frá 10 til 16 ára.

   Jean Posocco, þekktur undir listamanna nafninu Jan Pozok sem teiknaði m.a.myndir í  myndasögunum Grýla, Úrg Ala Buks
   Unum, Bob og Snær og hefur gefið mörgum persónum líf í barnabókum með myndum sínum, verður með tilsögn
í því hvernig
   best er að teikna myndasögur.
   Jean hefur um árabil kennt myndasögugerð og var meðal annars fyrstur til að kenna þessa listgrein sem aðrir hafa tekið upp síðan. Sjáumst!

Myndasögur.is / Dugguvogur 17-19 / 104 Reykjavík / Sími 565 4031 / myndasogur@myndasogur.is