![]()  | 
  
Hér er hugmyndin að gera lista yfir þær myndasögubækur sem hafa komið út á íslensku. Ekki nóg með það, því líkt og gerist annars staðar í heiminum hefur  loksins orðið vakning um verðmæti þessara tegunda bóka  sem myndasagan er. Margir  muna eftir því að hafa fengið Tinna eða Ástrík í jólagjöf. Svo vinsæl urðu þessi ævintýri að bækurnar voru lesnar aftur og aftur þangað til að þær duttu í sundur og einhvern tíma seinna rötuðu í ruslagám. Jú  tætingarvélin varð þeim að bráð. Jafnvel bókasöfn um land allt eiga ekki tilteknar bækur vegna þess að þær eru fyrir löngu lesnar til agna. Sem betur fer hafa  margir haldið vel utan um bækurnar sínar og geta verið stoltir af því að eiga flott myndasögusafn.   | 
  
Goðheimar / Teik. Peter Madsen – Texti: Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand, Peter Madsen, Henninhg Kure / Þýð. Bjarni Fr. Karlsonn / Útg. Iðunn. 
 1 1979 B Úlfurinn bundinn .................................................................. 1a 2010 B Úlfurinn bundinn ..................................................................... 2 1980 B Hamarsheimt ........................................................................ 2a 2011 B Hamarsheimt ......................................................................... 3 1982 B Veðmál Óðins ....................................................................... 4 1988 B Sagan um Kark ..................................................................... 5 1989 B Förin til Útgarða-Loka............................................................  | 
  
Myndasögur.is / Dugguvogur 17-19 / 104 Reykjavík / Sími 565 4031 / myndasogur@myndasogur.is  |