Þú teiknar myndasögur en enginn vill gefa út söguna þína? Sendu okkur hana á myndasogur.is og hún mun birtast hér á þessari síðu.
Þetta er þér á kostnaðarlausu og innan skamms fá allir að vita hvað þú ert góð/ur teiknari.

 

STANLEY BRÆÐUR Í GÓÐUM FÍLING
Höfundur:
Páll Ólafsson
Það vantar pössun í sveitasetrinu herra Hallford´s í Alabama. En þetta er ekki á færi hvaða dagmömmu sem er! Til slikra vinnu þarf góða kunnáttu og meiraprófið!

  Stanley  

BÁTURINN
Höfundur:
Kristján Jón

Fjölskylda dvelur í sælunni í Eyðifirði þangað til að skúta strandar. Áhöfnin hverfur og kassi sem er innan borðs reynist vera hinn hættulegasti!

  báturinn  

DULLARFULLI ELSKHUGINN
Höfundur:
Júlía Valborg Ragnarsdóttir

Ragna fær símhringingu sem færir henni mestu gleði.

  dularfullur  
                         
                         
Myndasögur.is / Dugguvogur 17-19 / 104 Reykjavík / Sími 565 4031 / myndasogur@myndasogur.is
Stanley